Morten Fagerli  stundaði nám við Barratt Dues Misikkinstitutt í Oslo og Griegakademiet (Bergen Musikkonservatorium) undir handleiðslu Jiri Hlinka. Morten lauk einleikaraprófi árið 1997.  Hann hefur verið einleikari með bæði Sinfóníuhljómsveit Romerikes og Barratt Dues hljómsveitinni.  Hann spilar einnig með flautuleikaranum Germaine Bouts Hexeberg. Þau hafa haft konserta víða um Noreg.  Einnig hefur hann leikið fleiri konserta með hornleikaranum Pernille Kaarslev. Morten var tónlistarstjóri í uppsetningu á "De gode gjerninger redder verden" sem var sýning í tali og tónum um Björnstene Björnsson og var flutt fimmtíu sinnum í Noregi og einu sinni í Danmörku árið 2010.  Einnig tók hann þátt í flutningnum á Danmörku Griegs víða í Noregi og Danmörku árið 2011.